Ísland tekur á móti Tyrklandi í lokaumferð B-riðils í undankeppni EM 2025 í körfuknattleik karla í Laugardalshöll klukkan ...
Einar Þorsteinsson fráfarandi borgarstjóri og eiginkona hans, Milla Ósk Magnúsdóttir, eiga von á barni. Frá þessu greinir Einar í færslu á facebook í tilefni af konudeginum. „Magnaða konan mín sem e ...
Bayern München vann stórsigur á Eintracht Frankfurt, 4:0, í efstu deild karla í þýska fótboltanum í München í dag.
Þórey Anna Ásgeirsdóttir átti frábæran leik fyrir Valskonur í dag, skoraði 8 mörk, þar af 5 úr vítum. Valskonur eru komnar í ...
„Þetta er einstakt tækifæri til að upplifa matargerðarlist Toivanen, sem tilheyrir fremstu kokkum heims, hér á SKÁL. Þar sem ...
Kvennalið Vals í handbolta er komið í undanúrslit Evrópubikarsins eftir 22:22 jafntefli við Slavia Prag og samanlagt með 7 ...
Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir fóru á kostum í sigri Kolstad á Follo, 43:30, í norsku úrvalsdeildinni í ...
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um „aðila sem var víðáttuölvaður og til ama í miðbænum“. Kemur þetta fram í yfirliti lögreglu yfir verkefni hennar á tímabilinu frá klukkan fimm ...
Fyrir rúmlega tveimur árum skoraði Skatturinn á eigendur 1.174 skráðra félaga að skrá raunverulega eigendur þeirra, ellegar ...
Liverpool náði ellefu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með útisigri á Manchester City, 2:0, í stórleik á Etihad-vellinum í Manchester í dag.
Haraldur Sigfússon eigandi blómabúðarinnar Reykjavíkurblóma segir að alltaf sé nóg að gera á konudeginum.
Newcastle vann Nottingham Forest, 4:3, í sjö marka veislu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Lewis Miley og ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results